Sumarfri a enda...

Hef verid fjarri mannabyggdum i mest allt sumar vid maelistorf a vegum LMI. Kominn aftur til Svithjodar til nams, og hvad gerist... Tolvan gefur sig thegar laetin eru sem mest.

 Mikid er leidinlegt ad vera namsmadur erlendis i dag, stada kronunnar hefur, ad sogn frodra manna, aldrei verid  verri. Eg man hinsvegar thegar USD var rumar 100 kronur her um arid en tha var astandid samt betra segja their. Hvad um thad, eg borgadi fyrir ari sidan um 39000 (3970 skr.-) kronur i leigu herna, nuna er su upphaed 53595.- hvorki meira ne minna...Thad sem meira er ad tha eru sumartekjur minar ordnar gersamlega verdlausar herna megin atlantsala og harma eg thad a vissan hatt en fagna samt sem adur. Thad er nefninlega thannig ad nu geta erlendir og islendir farid ad bera saman tekjur sinar og verid a sama level-i. Eda hvad segid thid um nyutskrifadan verkfraeding i svithjod med um 28000 skr. sem gera 378.000 iskr.- ? Sanngjarnt? Njeeaa.... Islendingar komnir til Jardar? Jeeaaaa....

 Evra a dofinni segid thid?

 Reit svo, rafurmagnadur Ragnar.


« Sķšasta fęrsla

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband