Gud minn almáttugur!

(afsakid skort á séríslenskum stöfum, rita a erlendu lyklabordi)

 Fékk sendan póst med frábaerum hlekk. Hlekkurinn vísadi mér inná nidurhalssídu apple.com og sýndi mer lítid forrit sem gerir trúudum kleyft ad panta sér fyribaenir og bidja fyrir ödrum. Hvernig dettur fólki í hug ad óskhyggja breyti gangi raunveruleikans? Hvers vegna í ósköpunum? Ég skil ekki hversvegna skynsemi fólks víkur fyrir hugmyndum um ad einhver geti haft áhrif á gang mála bara ef madur hugsar nógu stíft um thad. Ég var spurdur um helgina, "Is there a thing as coincidence?", og mitt eina svar vid thvi er ad lifid er nógu mikil tilviljun í sjálfu sér til thess ad aetla einhverjum örlögum thatt i malinu. Hugsid bara adeins út í adstaedur eins og glasafrjovgun. Í fyrsta lagi er thad bara tilviljun ad sumir geti ekki eignast barn, er thad tha hád "örlögunum" ad vid getum framkvaemt glasafrjovgun til thess ad beata ur thvi- thu gagngert býrd til svona eins og eina tylft af frumum sem geta throskast og ordid ad einstaklingum (ein tylft af sádfrumum er gígantískt lítill hluti af thví sem dagsframleidsla edlilegs eista er). Thér er svo gert kleyft ad velja thér kyn, ef thú villt, eda bara velja bland í poka og sjá hvad kemur út. Thetta er svo fjarri thví ad vera hád einhverjum örlögum ad mér blöskrar thegar fólk heldur ödru fram, svo ekki séd minnst á hversu mikill mannvonska thad i rauninni er ad halda thvi fram ad örlögin komi i veg fyrir ad thu getir eignast barn. Thetta er líka mjög skýrt daemi um náttúrulegt val, their sem ekki eignast afkomanda ljúka sínum aettboga. Glasafrjovgun hrekur hugmynd um örlög á mjög áhrifaríkan hátt setur strik í reikning nátturuvals- og ennfremur um baenir, thar sem fólki aetti ad vera ad fullu ljost ad einstaklingur sem ekki getur eignast barn, eignast ekki barn med thvi ad bidja einvhern "himnadraug" um ad gera eitthvad i malinu. Ef einhver "gud" hefdi eitthvad um malid ad segja, tha vaeru okkur gjörsamlega ómögulegt ad fikta i "sköpunarverkinu" og breyta gangi "örlaganna". Thad segir sig nú bara sjálft.  Thad er nú bara thannig ad meyfaedingar eru ekki fyrir mannkynid bara suma fiska, skordýr, skriddýr og plöntur (vaknar nú sú spurning hvers vegna "gud" veitir okkur ekki tha fullkomnu lausn a vandamálinu thegar makann vantar), og enginn getur, og mun aldrei geta breytt thvi med thví ad hugsa rosalega stíft um thad. Vísindin gaetu hinsvegar adstodad okkur i theim efnum.

Reit svo: Ragnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband