Humm humm... ég tók bílpróf 17 ára eins og almennt er á Íslandi. Ţá kostađi bensínlítrinn jafn mikiđ og einn lítri af mjólk, ca. 73 krónur. Núna, 8 árum síđar hefur hann hćkkađ uppí 124.8 (Olís) og er á tćpar 123 í sjálfsafgreiđslu. Ég átti minn síđasta bíl fyrir 4 árum síđan og hef síđan ţá, gróflega áćtlađ sparađ mér gríđarlegar fjárhćđir sem annars hefđu fariđ í bensín kaup. Ţá eyddi ég um 12000 kr á mánuđi í bensín, ţađ mundi gera um 160 lítra á mánuđi. 160 lítrar í dag kosta 19680.- (í sjálfsafgreiđslu), sparnađur á ári nemur nćstum ţví 100.000.- krónum á ţessu ári. Kaupa mér bíl? Ekki séns! Mig munar alveg um 100.000 kr.-
Já... minntist ég á ađ ég á 4 hjól og bráđum strćtókort líka?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.